#4

 

Hérna er annað vers (rautt) sem Linda sendi til að útskýra. Það væri fínt Linda að fá einhver viðbrögð frá þér, ef það er eitthvað sem er ennþá að angra þig eða þú vilt spyrja :)



Sura (5:6) - "And if ye are unclean, purify yourselves. And if ye are sick or on a journey, or one of you cometh from the closet, or ye have had contact with women, and ye find not water, then go to clean, high ground and rub your faces and your hands with some of it" (Men are to rub dirt on their hands if there is no water to purify them following casual contact with a woman (such as shaking hands).



Versið í heild:

O ye who believe! when ye prepare for prayer, wash your faces and your hands (and arms) to the elbows; rub your heads (with water); and (wash) your feet to the ankles. If ye are in a state of ceremonial impurity, bathe your whole body. But if ye are ill or on a journey, or one of you cometh from offices of nature, or ye have been in contact with women, and ye find no water, then take for yourselves clean sand or earth, and rub, therewith your faces and hands. Allah doth not wish to place you in a difficulty, but to make you clean, and to complete His favour to you, that ye may be grateful. (6)



Ó, þér trúaðir, þegar þér rísið upp til bæna, þá laugið andlit yðar, og hendur yðar upp að olnbogum; þvoið yður mjúklega um höfuð, og um fætur upp að ökklum. Ef þér hafið saurgazt, þá gangið til laugar. Og ef þér eruð sjúkir eða á ferð, ellegar einhver yðar hefur gegnið örna sinna, eða þér hafið haft mök við konur, og finnið ekki vatn, þá takið hreinan sand og núið með honum andlit og hendur. Allah fýsir ekki að leggja á yður neina byrði, en Hann óskar þess að hreinsa yður og fullkomna náð sína með yður, svo að þér verðið þakklátir.



Ég veit ekki hvaðan þetta “casual contact, such as shaking hands” kom þarna í “túlkuninni” (efast að hún sé múlimsk...), en það vita múslimar að contact with women þýðir að hafa samfarir. Alveg eins, þurfa konur líka að þvo sér (böðun, ghusl) eftir samfarir áður en þær fara að biðja. Þetta vers leiðbeinir trúendum um hvernig eigi að hreinsa líkamann áður en eigi að biðja og ef ekkert vatn er að finna, en þá heitir hreinsunin tayammum. Það er mjög mikilvægt að vera hreinn fyrir bæn, bæn er lykillinn að himnaríki en lykillinn að gildri bæn er hreinsunin. Guð segir vilja ekki leggja á okkur neina byrgði.

 

Og Guð veit best.

Friður veri með ykkur.

 

 


#3

B.R.R. 

 

Sura (2:228) - "and the men are a degree above them [women]"





For those who take an oath for abstention from their wives a waiting for four months is ordained; if then they return, Allah is Oft-Forgiving, Most Merciful. (226)


But if their intention is firm for divorce, Allah heareth and knoweth all things. (227)


Divorced women shall wait concerning themselves for three monthly periods Nor is it lawful for them to hide what Allah hath created in their wombs, if they have faith in Allah and the Last Day. And their husbands have the better right to take them back in that period if they wish for reconciliation. And women shall have rights similar to the rights against them, according to what is equitable; but men have a degree (of advantage) over them and Allah is Exalted in Power, Wise. (228)


Fráskildar konur skulu bíða í einsemd yfir þrennar tíðir; og eigi leyfist þeim að dylja það sem Allah hefur skapað þeim í móðurlífi, ef þær trúa á Hann og hinn Efsta Dag. Rétt væri þá að eiginmenn þeirra tækju við þeim aftur, ef þær óskuðu sætta. Konum ber að sanngjörnu viðlíka réttur og þær sjálfar lúta, þó að karlar séu settir skör ofar þeim. Allah er almáttugur og alvitur.



Hér er verið að tala um hvernig er farið að skilja við maka.

En þar sem Linda kom aðeins með þennan bút af versinu skulum við skoða seinna hluta versins.


..... And women shall have rights similar to the rights against them, according to what is equitable; but men have a degree (of advantage) over them and Allah is Exalted in Power, Wise. (228)


.. Konum ber að sanngjörnu viðlíka réttur og þær sjálfar lúta, þó að karlar séu settir skör ofar þeim.



Smá bakgrunnupplýsingar:

Fyrir tíma opinberunar höfðu konur sama sem engan rétt á eiginlega neinu. Ástandið var ekkert skára í Arabíuskaga en í Evrópu: konur voru varla taldar vera Manneskjur. Þær voru keyptar, giftar, seldar og þjónuðu þörfunum mannanna.


Þegar þetta vers kom, var lagt sérstaka áherslu á því að konur myndu ekki lengur gegna hlutverk skepnu. Eins og ég hef skrifað í bloggfærslu á undan, að eftir opinberunina fengu þær meðal annars rétt á að erfa og eiga þann arf fyrir sig.


Hér verður að taka eftir að Guð (s.w.t.) segir “og Konum ber að sanngjörnu viðlika réttur...” en ekki : “Körlum ber sanngjörnu viðlíka réttur...”. En það er einmitt til að tryggja rétt kvenna fyrst, því karlar höfðu hvort er þá venju að eigna sér alls konar rétti.

En þessi partur lýsir líka að menn og konur eru jöfn því að bæði karl og kona hafa rétti yfir hvor öðru, samkvæmt því sem er ætlast af þeim. Þannig að bæði hafa sínar skyldur gagnvart hinum og verður á sama tíma að viðurkenna rétti hins makans. En þegar er sagt “þó að karlar séu settir skör ofar þeim”, er verið að meina að helsta hlutverk karlmannsins er að sjá og vernda konuna,en Guð gaf þeim líkamlega styrkinn, við erum ekki að tala um að ráða með valdi yfir henni og öllu sem hún gerir. Það er líka sagt að þar sem maðurinn eyðir meiru af sínum tekjum fyrir konuna er hann “ofar” en hún. En þetta hefur ekkert að gera við hennar virði, því það sem skiptir máli í þessu lífi eru gjörðir hennar, alveg eins og gjörðir karlmanns. Konur geta jafnt sem karlar komist hátt í himnaríki og þar geta þær verið “ofar” en karlar, einfaldlega vegna þess að þær voru betri trúendur en sumir karlmenn og Guð verðlaunar slíkt fólk í næsta lífi.



Allt þetta er gert í þágu samfélagsins í heild. Þegar fólk veit hvað er ætlast af þeim og hvað það hefur rétt á kemur það í veg fyrir spillingu jafnvel blóðspilli sem oft sprettur upp þegar menn hafa gleymt helstu reglum sem eiga að móta lífi karls og konu í hjónabandi til þess besta.

Og Guð veit best.

 

Með kveðju. 


#2

Sura (2:282) - (Court testimony) "And call to witness, from among your men, two witnesses. And if two men be not found then a man and two women"



Versin 2:280-282 í heild. N.B. Vers 282 er lengsta versið í Kóraninum, so hold on tight.


If the debtor is in a difficulty grant him time till it is easy for him to repay. But if ye remit it by way of charity, that is best for you if ye only knew. (280)


And fear the Day when ye shall be brought back to Allah. Then shall every soul be paid what it earned, and none shall be dealt with unjustly. (281)



O ye who believe! when ye deal with each other, in transactions involving future obligations in a fixed period of time, reduce them to writing. Let a scribe write: down faithfully as between the parties: let not the scribe refuse to write as Allah has taught him, so let him write. Let him who incurs the liability dictate, but let him fear Allah, his Lord Allah and not diminish aught of what he owes. If the party liable is mentally deficient, or weak, or unable himself to dictate, let his guardian dictate faithfully. And get two witnesses, out of your own men And if there are not two men, then a man and two women, such as ye choose, for witnesses, so that if one of them errs, the other can remind her. The witnesses should not refuse when they are called on (for evidence). Disdain not to reduce to writing (your contract) for a future period, whether it be small or big: it is juster in the sight of Allah, more suitable as evidence, and more convenient to prevent doubts among yourselves; but if it be a transaction which ye carry out on the spot among yourselves, there is no blame on you if ye reduce it not to writing. But take witnesses whenever ye make a commercial contract; and let neither scribe nor witness suffer harm. If ye do (such harm) it would be wickedness in you. So fear Allah; for it is Allah that teaches you. And Allah is well acquainted with all things. (282)





Þessi 3 vers eins eru augljóslega að lýsa hvernig skuli fara að gera samninga þegar peningar er að ræða, “financial transaction”. En í því felst skýrslutaka og vitni.



Versið 2:280 finnst mér mjög lýsandi fyrir miskunn sem menn þurfa að sýna hvor öðrum í íslam. Maður reynir að gera auðvelt fyrir fólk að borga til baka lán en best er að gefa það sem ölmusu (“if ye only knew” !). Öll okkar verk í þágu manna með ásetning til að fá laun frá Honum er mikill partur af tilbeiðslunni í íslam. Þetta gildir allt saman!



Allavegana höldum áfram:

Skemmtilega, þá er vers 2:281 mjög lýsandi fyrir mismuninum á íslamíska dogma og kristni kannski. En þar stendur að á Dómsdeginum mikla verðum við dæmd út frá okkar eigin gjörðum, ekki gjörðum annarra. Ég tek aðeins ábyrgð fyrir því sem ég geri í þessu lífi. En samkvæmt kristnum þá tók Jesú ábyrgðina fyrir öllum gjörðum/syndum mannanna og fæðumst með orignial sin frá Adam. Ef ég segi vitleysu þá eru leiðréttingar vel þegnar.



Svo komum við að versinu sem Linda sendi inn:

þar stendur hvernig á að fara að þegar ákveðið er stund um hvenær borgun á láni eða eins og er sagt í ensku “deferred payment”, mun eiga sig stað. En það er best að hafa það skriflegt. En um það sér ritari sem verður á sama tíma að vera alveg hlutlaus.Ef sá sem les fyrir hvað á að standa (lánsþeginn) er ekki geðheilbrigður, undirlögaldri eða mállaus etc þá sér forráðamaðurinn um það.

Eins og ég hef sagði í mínu fyrsta svar (#1) þá eru karlmenn fjárhagslega ábyrgðir um að sjá fyrir fjölskylduna og er þess vegna búist við að þeir kunni meira í þessum málum. Þess vegna þurfa tvær konur í stað eins manns. Þetta á aðeins við mál sem snúast um þessi viðskipti. Vitnin eru þarna til að vernda sáttmálið ef rifrildi kæmu up. Eins og ég veit best, stendur hvergi annars staðar að þetta “2 for 1”  eigi við annars konar samninga eða vitnisburð, í Kóraninum er þá bara sagt “fáið vitni”, ekkert nefnt um kyn þeirra.



Megi Guð sýna okkur miskunn, og mér ef ég hef skrifað eitthvað rangt.


#1

Svör við Lindu.



    Hér kemur fyrsta svarið við fyrirspurnir Lindu um hvernig eigi að “réttlæta” það sem er sagt um konur í Kóraninum. Ég vil vekja athygli á það að ég hef, eins og hún Linda, búið lengi í útlöndum, eiginlega alin upp þar og því bið ég afsökunar á málfræði og stafsetningarvillum. Sýnið smá miskunn :) Ég ætla samt að gera ykkur smá greiða með því að þýða ekki of mikið úr enskunni, ég held bara að fólk almennt skilji enskuna ágætlega en þeir sem gera það ekki þá annaðhvort kíkið í orðabækur eða bara biðjið um þýðingu.

Líka eitt sem er mikilvægast. Ég er ekki fræðimaður/kona í íslam, vonandi verð ég það einhvern tíma ef Guð lofar en á meðan ef það eru villur í því sem ég er geri eru þessi mistök mín, og megi Guð sýna mér miskunsemi og dæma mig út frá ætlun minni, amín.



Ég nota þýðingu Yusuf Ali. Þið getið fundið hana til dæmis www.quranexplorer.com en þar er hægt að velja um nokkrar þýðingar og hlusta á Kóraninn á arabísku og ensku (mjög praktískt).

Byrjum þá okkar ferðalag: Rautt er það sem ég fékk frá Lindu.



The Qur'an:

Sura (4:11) - (Inheritance) "The male shall have the equal of the portion of two females" (see also Sura (4:176)).



Skoðum versið 4:11 í heilu lagi



     Allah (thus) directs you as regards your children's (inheritance): to the male, a portion equal to that of two females: if only daughters, two or more, their share is two-thirds of the inheritance; if only one, her share is a half. For parents a sixth share of the inheritance to each if the deceased left children; if no children, and the parents are the (only) heirs, the mother has a third; if the deceased left brothers (or sisters), the mother has a sixth. (The distribution in all cases is) after the payment of legacies and debts. Ye know not whether your parents or your children are nearest to you in benefit. These are settled portions ordained by Allah; and Allah is All-Knowing All-Wise. (11)



eða:

Þessa krefst Allah af yður um börn yðar: Karlmaður skal erfa tvöfaldan hlut konu. Séu dætur einar til arfs, tvær eða fleir, skulu þær hljóta tvo þriðju hluta arfsins, en sé dóttir aðeins ein, skal hún hljóta hálfan arf. Foredrar skulu erfa sjöttung hvort, hafi hinn látni átt afkvæmi; en láti hann engin börn eftir sig, og standi foreldrar einir til arfsins, skal móðir hans hljóta þriðjung. Ef hann á systkin, skal móðir hans fá sjöttung. Allt skal þetta bundið því, að skuldir hans séu greiddar og hvaðeina sem hann kann að hafa fest sem dánargjöf í erfðaskrá. Hvort þér hafið meira not af foreldrum yðar eða börnum (standi næst í arf), það vitið þér eigi. En þetta eru lög Allah, Hann er Alvitur.



    Vers sem kemur á eftir fjallar líka um hvernig fjölskylda erfast eftir andlát konu, en við skulum halda okkur við þetta vers núna.

Hér koma smá bakgrunnupplýsingar um almenna hlutverkaskiptingu í íslam:

    Í íslam er karlmaðurinn fjárhagslega ábyrgður fyrir sinni fjölskyldu. Konur eru lausar undan þeirri ábyrgð þar sem þær eru með aðra ábyrgð, sjá um uppeldi barna og heimilið almennt. Þegar faðir deyr fer ábyrgðin yfir á hina karlmennina í fjölskyldunni, segjum soninn ef hann átti son. Ef mæður og systur velja hins vegar að hjálpa mönnunum sínum eða bræðrum fjárhagslega fá þær hasanat, eða umbun, hjá Guði, en ásetningurinn að þarf að vera til staðar. Enda sagði Spámaðurinn Muhammad “Deeds are [a result] only of the intentions [of the actor], and an individual is [rewarded] only according to that which he intends.” (Bukhari og Muslim).


Höldum áfram.

Ég ætla ekki að hafa rosalega langa útskýringu, því íslamsfræði er vísindi og arfskipting er lagakerfi og ekki höfum við úthaldið að fara í gegnum hvert einustu smáatriði. Annars eruðið öll velkomin til þess að gera það. Þess vegna held ég mig við upplýingar sem skipta mestu máli í þessari umræðu. Jæja þá:

Fyrst þarf að borga útförin og skuldirnar látinnar manneskjunnar áður en farið er að skipta eignum, sem er gert ef eitthvað er eftir. Ef eftir dauða liggur erfðaskrá stendur hún fyrir í mesta lagi 1/3 allra eignanna. Eftir þetta er farið að skipta milli erfingja, smáatriðin um hvernig farið er að því finnast í bókum Fargid, Múslimska erfðalaga.

Skipting milli barna:

Farið er eftir grundvallaratriðinu að dreifing fari til “þessa næsta og þessa þar næsta”. Þar sem börnin þeirra látinna og foreldra þeirra eru næst þeim erfa þau sama hvað. Þetta eru beinustu tengslin sem menn hafa (blóðlína).

Í þessu versi stendur nákvæmlega hver á að fá hvað,tökum dæmi: ef manneskja deyr og skilur eftir sig aðeins einn son og tvær dætur, eignirnar skiptast í fjóra hluta þar sem 2/4 fara til stráksins og ¼ til hvorrar stelpu.


Tökum eftir:

Kóraninn vill tryggja að stelpur fái sinn hluta þegar það nefnir hluta þeirra sem grund á hvernig eigi að gefa strákum. S.s. Í staðinn fyrir að segja “Tvær konur skulu erfa einn hlut karlmanns” er valið að segja “Karlmaður skal erfa tvöfaldan hlut konu”. Þeir sem gefa systrum sínum ekki þeirra hlut og segja að þær hafi fórnað eða sleppt honum hafa beinlínis skjátlast því þær gera það yfirleitt ekki viljandi. Þeir standa í skuld við þær og að hrifsa af þeim arfinn er mikil synd. Í tilviki þar sem stelpur undir lögaldri eiga inn hluta af arfi en fá hann ekki, er þetta eiginlega tvöföld synd, fyrir að hrifsa af þeim þeirra löglegan arf og fyrir að ræna eignir munaðarleysingja.



Þegar er sagt : Ye know not whether your parents or your children are nearest to you in benefit. These are settled portions ordained by Allah; and Allah is All-Knowing All-Wise.


Er einfaldlega verið að segja að réttasta leið til að vera öllum sanngjarnt er að Guð sjálfur ákveði hvernig eigi að skipta á milli erfingja. Ef menn væru látnir ákveða eru hættur á því að þeir myndu velja eftir “hentugleika” frekar en eftir því sem er sanngjarnt og rétt. Allah ákveður því Hann veit best og við vitum að Hann gerir það í þágu okkar mannanna.


Annars eru reglurnar ekki alltaf “strákum í hag” (sem mér finnst þetta ekki vera). Ef manneskja lætur eftir sig aðeins systkyni þá skipta þeir eignum jafnt hvort það séu bræður eða systur eða eins og versið segir að forledrar fái jafnan hlut við anlát barns þeirra.

Þetta er svolítið mikið kerfi, flókið en nákvæmt. Ég er bara að fara í þetta vers sem er til umræðu.
Mér finnst réttlátt að bróðir minn fái stærri hlut en ég ef hann er fjárhagslega ábyrgður fyrir mér (ef ég bý enn í foreldarhúsi). Ég segi þetta hypothelically.


Í stuttu máli:

Karlmenn eru með þessa fjarhagslega ábyrgð undir lögum, ekki konur. Konur þurfa ekki löglega að eyða neinu af sínum eignum, þær hafa rétt til að erfa og halda þeim pening fyrir sig. Eins og ég segi ef þær hins vega velja að gera það þá fá þær það verðlaunað, þetta gildir sko allt saman á dómsdegi !


Meikar þetta sens ?

 

Kv

Julie 


Hvað á þetta að þýða...


Múslimar og málfrelsi

 

Mér finnst þétta ágæt umræða þar sem reynt var að hafa gott jafnvægi milli "liða". Hvað finnst ykkur?


Þarf ekki að gefa þessu heiti... ,opnum augun.

Megi Allah veita þeim styrk. Frjáls Palestína !

Kraftaverk fyrir þá sem hugsa

 

 

Ó svo fallegt !


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband