#3

B.R.R. 

 

Sura (2:228) - "and the men are a degree above them [women]"





For those who take an oath for abstention from their wives a waiting for four months is ordained; if then they return, Allah is Oft-Forgiving, Most Merciful. (226)


But if their intention is firm for divorce, Allah heareth and knoweth all things. (227)


Divorced women shall wait concerning themselves for three monthly periods Nor is it lawful for them to hide what Allah hath created in their wombs, if they have faith in Allah and the Last Day. And their husbands have the better right to take them back in that period if they wish for reconciliation. And women shall have rights similar to the rights against them, according to what is equitable; but men have a degree (of advantage) over them and Allah is Exalted in Power, Wise. (228)


Fráskildar konur skulu bíða í einsemd yfir þrennar tíðir; og eigi leyfist þeim að dylja það sem Allah hefur skapað þeim í móðurlífi, ef þær trúa á Hann og hinn Efsta Dag. Rétt væri þá að eiginmenn þeirra tækju við þeim aftur, ef þær óskuðu sætta. Konum ber að sanngjörnu viðlíka réttur og þær sjálfar lúta, þó að karlar séu settir skör ofar þeim. Allah er almáttugur og alvitur.



Hér er verið að tala um hvernig er farið að skilja við maka.

En þar sem Linda kom aðeins með þennan bút af versinu skulum við skoða seinna hluta versins.


..... And women shall have rights similar to the rights against them, according to what is equitable; but men have a degree (of advantage) over them and Allah is Exalted in Power, Wise. (228)


.. Konum ber að sanngjörnu viðlíka réttur og þær sjálfar lúta, þó að karlar séu settir skör ofar þeim.



Smá bakgrunnupplýsingar:

Fyrir tíma opinberunar höfðu konur sama sem engan rétt á eiginlega neinu. Ástandið var ekkert skára í Arabíuskaga en í Evrópu: konur voru varla taldar vera Manneskjur. Þær voru keyptar, giftar, seldar og þjónuðu þörfunum mannanna.


Þegar þetta vers kom, var lagt sérstaka áherslu á því að konur myndu ekki lengur gegna hlutverk skepnu. Eins og ég hef skrifað í bloggfærslu á undan, að eftir opinberunina fengu þær meðal annars rétt á að erfa og eiga þann arf fyrir sig.


Hér verður að taka eftir að Guð (s.w.t.) segir “og Konum ber að sanngjörnu viðlika réttur...” en ekki : “Körlum ber sanngjörnu viðlíka réttur...”. En það er einmitt til að tryggja rétt kvenna fyrst, því karlar höfðu hvort er þá venju að eigna sér alls konar rétti.

En þessi partur lýsir líka að menn og konur eru jöfn því að bæði karl og kona hafa rétti yfir hvor öðru, samkvæmt því sem er ætlast af þeim. Þannig að bæði hafa sínar skyldur gagnvart hinum og verður á sama tíma að viðurkenna rétti hins makans. En þegar er sagt “þó að karlar séu settir skör ofar þeim”, er verið að meina að helsta hlutverk karlmannsins er að sjá og vernda konuna,en Guð gaf þeim líkamlega styrkinn, við erum ekki að tala um að ráða með valdi yfir henni og öllu sem hún gerir. Það er líka sagt að þar sem maðurinn eyðir meiru af sínum tekjum fyrir konuna er hann “ofar” en hún. En þetta hefur ekkert að gera við hennar virði, því það sem skiptir máli í þessu lífi eru gjörðir hennar, alveg eins og gjörðir karlmanns. Konur geta jafnt sem karlar komist hátt í himnaríki og þar geta þær verið “ofar” en karlar, einfaldlega vegna þess að þær voru betri trúendur en sumir karlmenn og Guð verðlaunar slíkt fólk í næsta lífi.



Allt þetta er gert í þágu samfélagsins í heild. Þegar fólk veit hvað er ætlast af þeim og hvað það hefur rétt á kemur það í veg fyrir spillingu jafnvel blóðspilli sem oft sprettur upp þegar menn hafa gleymt helstu reglum sem eiga að móta lífi karls og konu í hjónabandi til þess besta.

Og Guð veit best.

 

Með kveðju. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband