Gestabók
Skrifa í Gestabók
Gestir:
Þakka þér fyrir að samþyggja mig sem bloggvin
ég held að þetta sé hreint frábær byrjun og það verður gaman að kynnast þér. Hafðu það sem allra best og núna byrjum við að spjalla og pæla og læra. Ég vil að þú vitir að ég hata ekki eða er illa Islam, nema auðvitað öfgar rétt eins og í minni trú, ég er þrjósk en ekki óréttlát, endilega hafðu samband við mig á meilinu þar getum við kynnst betur. kv. L.
Linda, sun. 20. apr. 2008
Sæl Júlía
Þú ert frábær, ég vildi að þú heyrðir það frá mér, ég hef mína skoðun á Íslam, ég er hinsvegar alls ekki á móti því að læra hina almennu hlið málsins. Þakka þér fyrir framúrskarndi umræðu, skildi eftir svar til þín á blogginu hans Zeripha, vona að þú látir heyra í þér. mk. Linda.
Linda, sun. 20. apr. 2008